miðvikudagur, október 10, 2007

Buenos Aires
Já ég get sko sagt ykkur thad ad ekki bjost eg vid ad fara svona snemma aftur til argentinu eftir heimsreisuna. En nuna bid eg sali roleg a flugvelli i madrid til thess ad komast til london og thadan heim. Eg var i argentinu a stad sem heitir Puerto madryn i vinnuferd sem heppnadist frabaerlega, eg laerdi ogedslega mikid og var med frabaeru folki, vid unnum vel og bordudum sko helling af LOMO!!!!!! (sem utleggst sem nautakjot! ¡ and mind me very rare indeed...) sidan hitti eg Bubba bro i BA og Reyni "brodir" hans. Vid vorum turistar, forum m.a. a tango show - geggjad show og i thetta sinn var thetta tango DANS ekki songur eins og thegar vid sigrun forum a tango show. Vid versludum helling - alveg otrulegt hvad merki eru odyr tharna!!! Sidan forum vid lika i bio...hehe thvi aparantly er vodalega litid synt af myndum i paragvae og var eg alveg til. Salurinn var geggjadur og ekki kostadi nema 250 i bio!!!! Annad sem var frekar fyndid var ad a laugardagskvoldinu aetludum vid ad fara ut ad borda en vorum geggt sein, en vid skellum okkur af stad um 23:30 an thess ad hafa pantad bord neins stadar. Jaeja vid heldum nu ad thetta yrdi ekki neitt mal thar sem klukkan var ordin svona margt en ALDEILIS ekki, thad var alls stadar pakkad - svo loksins thegar vid fundum stad thar sem var laust a tha var thad sjavarettarstadur thannig vid urdum ad haetta vid thvi Bubbi er nattlega med ofnaemi!
Vid endum samt ad finna stad kl. 00:30 og vorum ekki buin ad borda fyrr en 01:50!!! eg var lika BUIN a thvi! En thad var aedislegt og surealiskt ad hitta bubba..eg fekk samt sjokk thegar eg sa hann fyrst, hann var med sitt har og skegg ¡ eg thekkti hann varla!!! thannig eg for med hann i klippingu og let hann raka sig - hann er líka ordinn aftur gamli bubbi bró...:) Thad var aedislegt ad drekka teritré med honum (er ekki svo slaemt eftir allt), heyra sogur um maidid og hvernig hun naer ad skemma alla boli fyrir honum!!! og hvad hann og Reynir SAKNA dominos og subway!!!! ae thetta var bara frabaert.....og btw vinur hans fittadi alveg inn i familiuna enda heldu allir ad vid vaerum oll systkyni. Eg aetladi nu upprunalega ad fara i gaerkvoldi en thad var eitthvad verkfall og bladhdi bla hja flugfelaginu minu thannig eg akvad ad koma bara heim, enda svo sem fint.
Annars tad sem er annars ad fretta er ad thad er absoloutly crazy ad gera i vinnunni og skolanum - get ekki bedid eftir lok nov thegar thessi verkefnastuss verda buin!! er samt buin ad laera helling i kursunum sem eg er i.
Sídan eru naestu utanlandsferdir NY med Agnesi og Lisu i lok okt - thar sem vid aetlum a sex in the city slodir, thyrluferd, skoda central park, frelsistyttuna etc. hef tru a ad thetta verdi geggjud FERD!!!!!
og svo aetlum vid Skotinn ut til London af afmaelinu minu...hehe bara fyndid thad sem eg bad um i afmaelisgjof fra honum en thvi midur ekki blogg haeft...thid verdid bara ad spyrja mig life:) og hann er buinn ad lofa mer ad fara med mer ad versla og a sushi stad....thannig su ferd lofar godu! BTW er búin ad gefa honum thad hellsta islenska ad borda tam svid - tok meira segja sma leiksyningu med kjamman adur en eg let hann bordad thad , svidasultu, hardfisk, grjonagraut - sem honum fanst btw eins og eftirretur, lifrapylsu, flatkokur med kindakaefu, flatkokur med hangikjoti, flatkokur med rullupylsu, síld og eitthvad fleira.... og viljid thid vita hvad honum fannst verst???? HARDFISKURINN....truidi thvi..... amk ekki eg!!!! Ja og til marks um mína snilldar eldamennsku thá keypti ég svidin forsodin (fann ekki osodin) og skellti theim bara svo i orbylgjuna i 5 min...hehe og thetta var pakkagrjonagrautur....en mer finnst hann geggt godur svo thad skiptir ekki mali!!!!!
En já i stadinn fyrir thetta tha smakkadi eg haggis og blood pudding, verd ad segja mer fannst haggisid find en var ekki jafn hrifin af blood pudding...eg vil profa ad steikja thad a ponnu og setja sykur a - eins og er oft gert vid blodmor... eg er ekki viss um ad eg fai hann til thess ad profa thad:)
Jaeja thetta er vist nog i bili....hola at yor ass l8ter!


Viktoría posted at 05:19
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008