miðvikudagur, ágúst 01, 2007

Summerstorm's Double Dior 15.apríl 2006- 27.júlí 2007
Æ þetta er búið að vera erfitt. Ég var að passa alla doggana fyrir mömmu og pabba hér fyrir austan, Dior var búin að vera veik en var þó búin að lagast. Á mánudaginn versnaði henni aftur og ég fór með hana til læknis - þeir gáfu henni lyf en það virðist ekkert hafa lagað hana og ég ætla ekki í öll detailin enda finnst mér of erfitt að tala um það en hún dó í fanginu hjá mér á fimmtudagskvöldinu. Það var rosalega erfitt en sem betur fer á ég frábæra nágranna vinkonu sem hjálpaði mér og var með mér þegar hún dó. Síðan hjálpaði maðurinn hennar mér að setja hana í poka til þess að fara með hana upp á dýraspítala í krufningu. Úr krufningunni kom fram að þindin hafi verið brostin og vökvi í lungum - þannig það hefði ekkert verið hægt að gera fyrir hana... en svona er nú lífið - en þetta var bara svo einstakur hundur - falleg að utan sem innan og hún bara átti mann......síðan vil ég bara að segja að fólkið hér fyrir austan er æði og sérstaklega það sem ég er að vinna með - allir sem vita þetta eru búnir að vera svo sætir og fylgjast með baráttunni.....
Síðan kíkti ég nú til sólveigar í mývatnssveitina til að kúpla mig aðeins út úr hlutunum og var það mjög fínt - gaman að komast í rólegheitin, drekka rauðvín og spjalla við sólveigu um daginn og veginn:)
Annars er mar á leiðinni í bæinn á föstudaginn - keyri með alla doggana....verð samt væntanlega ekkert viðlátin - það er stíft túristaprógramm um helgina en jæja sé ykkur!

Viktoría posted at 15:18
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008