fimmtudagur, mars 01, 2007



The Life is a very long "to do list"


Í þessari ferð gat ég hakað við af to do listanum mínum að borða humangous humar sem var lagður heill á borðið hjá mér. Mér fannst hann bara fínt sérstaklega m.v. að ég er ekkert mikið fyrir humar - en mér hefur alltaf langað til að borða svona ferlíki. Kjötið í klónnum var án efa best en halinn og hitt var mun grófara kjöt heldur en tam á íslenskum humri en já það var helvíti gaman að borða þetta:)

Mar er nú líka búin að gera ýmislegt annað í þessari ferð eins og tam borða meira og versla meira.....ég virðist hafa endalaust þol fyrir báðu enda sést það á buddunni.....

En annars skelltum við okkur nú líka á skíði í quebeck - réttara sagt Stoneham. Það var alveg geggjað. Massíft flott færi, flottar brekkur og bara gaman að gera þetta. Ég hef ekki farið síðan ég var 15 ára þannig þetta var enn skemmtilegra fyrir vikið.
En það er mikil hamingja í gangi ég er að fara að koma heim og í þetta skipti heilar 2 vikur en núna fara þessi ferðalög nú að vera búinn þannig ég ætla bara að njóta þess að vera úti í síðasta skipti næst (amk í bili). Reyndar er ég að fara í próf í næstu viku og verkefnaskil eru að massast upp þannig það er svo sem nóg að gera.....enda vil ég hafa það nákvæmlega þannig.
Svo ætlar Sonja vinkona að keyra með mér bílinn austur í næstu viku og þá tek ég restina af mínu hafurtaski heima og er flutt for real...finally....ég get ekki beðið eftir að klára að stytta gardínurnar og þá er heimilið tilbúið...vá ég trúi því ekki:)
any ways
schussness.....

Viktoría posted at 14:23
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008