mánudagur, janúar 22, 2007

Viktoría í Victoriaville

Jæja krakkar mínir - ég og cóarinn skelltum okkur til Victoriuville seinustu helgi....Geggjað stuð....við tókum myndir af mér við hverju einasta skilti sem við fundum sem á stóð victoriaville....algjör snilld...reyndar var bærinn mjög lítill og krúttlegur en svoldið alarming við fórum í (að það virtist) huges moll....en þegar inn var komið var 70% out of business...frekar sorglegt...En ég var mjög sátt við að kíkja á pleicið.....


síðan á laugardaginn kíktum við aðeins út á lífið og verð ég að segja að ég var ekki impressed af karlpeningnum...hann samanstóð af 15-20 ára gaurum (amk litu þannig út) hver einasti kjaftur var með derhúfu eða nsync húfu, snípatrylli og bara ekki myndó....sá ekki einn sem ég var eitthvað hohhhooohooooo cherí



En já læt líka fylgja eina mynd af jólaljósunum sem eru by the way enn uppi á hótelinu mínu.....














Viktoría posted at 20:39
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008