sunnudagur, janúar 07, 2007



gleðilegt nýtt ár folks...og takk fyrir það gamla
Þá er mar komin frá kanarí í kuldan. Kanarí var æði - glampandi sól allan tíman og ekki frá því að ég hafi brunnið aðeins. Ég verð þó aldrei mjög tönuð og mætti halda að ég sé ættleidd m.v. mömmu sem verður crazy brún.
Annars er ekki rétt að gera upp árið...Það var fremur viðburðarríkt hjá mér þett árið:
Skipti yfir úr þýska háskólanum yfir í þann íslenska
Byrjaði á Ms.C verkefninu mínu.
Flutti til íslands
Fór að vinna hjá Alcoa
Keypti mér íbúð og bíl og búslóð (stórt skref)
Flutti á reyðarfjörð
Ferðaðist helling - ítalía, þýskaland, lúx, kanada, usa, kanarí
Kynntist helling af nýju og skemmtilegu fólki

o.s.frv. o.s.frv.

Annars er ég að fara austur í kvöld - get ekki beðið eftir að fara aðeins í sveitasæluna og flikka aðeins upp á íbúðina mína ... og svo eftir viku er það tadada kanada once again....í þetta skipti ætla ég að læra í stað þess að versla:)

Áramótaheit eru engin þannig lagað séð - enda gefst ég vanalega alltaf upp eftir 2 vikur....en að sjálfsögðu reynir mar alltaf að bæta sig svo lengi sem mar lifir og er það the basic shit - spara, læra meira, koma sér í form etc. etc.

Það sem ég ætla að reyna að gera á næsta ári er: klára íbúðina, klára masterinn, kíkja í heimsókn til KA og eitthvað ýmislegt annað skemmtó.....

Síðan er bubbi að fara til paragvæ í ár - mikið rosalega á ég eftir að sakna hans:/

kv.
Vikz

Viktoría posted at 13:36
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008