föstudagur, janúar 19, 2007


......
mamma: hvernig er veðrið hjá þér
ég: sástu ekki msn - nikkið mitt það er mínus 30
mamma: nú ég hélt þú værir að djóka
ég: nei nei það er -30
mamma: ja hérna
......


já krakkar mínir ég er komin til borg hinna þriggja áa og það er KALT svo kalt að nasahárin á mér frjósta þegar ég labba út í bíl - ekki mjög sexý en gerist samt....

Ég hef heldur ekki verið jafn vel klædd og þegar ég var í leikskóla - það eru sko flísbuxur, venjulegar buxur, sokkar, ullarsokkar, moonbúts, bolur, peysa, flíspeysa, kápa, vettlingar, húfa og trefill.....ég líka get varla hreyft mig í öllu þessu....en jæja mér er ekki kalt á meðan....

Já og svo kynda ég hótelherbergið mitt svo mikið að ég er núna tvisvar búin að vakna í svitakófi af hita og bara með lakið á mér og þegar ég kem inn í það hefst kappið við að rífa öll fötin af mér.....mar er nú ekki alveg normal...

Jább og svo er ég á huges bíl takk fyrir ford escape - fyrir 7 manns.....mér líður eins og allgjörri drossíu á þessu...svo mikið að þegar ég var að krúsa í vinnuna mína með kylie á fóninum - can't get you out of my head - þá lít ég við í miðju head flippi og þá var löggan með sírenurnar í gangi....og búin að elta mig víst í dágóðan tíma. Mér náttlega brá ekkert smá enda var ég ekki á svo miklum hraða en ég var víst 25 km yfir hámarkshraða en eftir nokkur bros og fyrirgefðu þá sleppti hann mér með því loforði að ég myndi ekki keyra svona hratt aftur;)


jæja jæja nóg í bili - helgin að koma, ég huxa að ég kíki til montreal eða quebeck á morgun og svo hina dagana versla smá og læra wúha....

schussnesss

Viktoría posted at 19:27
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008