mánudagur, desember 04, 2006

Sushi....ef það er eitthvað sem ég er orðin háð eftir þessa ferð hingað þá er það sushi...ég gjörsamlega er dolfallin af ást yfir þessu kúsíni...og get borðað það í morgunmat, hádegismat og kvöldmat...sérstaklega er ég hrifin af öllu sem er með laxi, túnfiski og krabba....jömmý....
Annars er ég komin aftur til trois rivirés...í þetta skipti er ég komin á delta hótel og er það meira svona business hótel heldur en hið rómantíska....Kosturinn við það að við erum down town hér en ókosturinn er að rúmin eru heldur í mýkri kantinum og ég fíla harðari rúm....játsa....annars er það bara mánudagur til megrunar.. hehe
pís
Viktoría posted at 13:53
.x.x.x.x.x.