sunnudagur, desember 03, 2006

hótel_líf

Það verður gaman að sjá hvernig hlutirnir verða hjá mér eftir að ég "flyt" heim af þessu hótel brölti...þegar ég loksins verð heima í mars eða svo....þá á mér sennilega eftir að finnast furðulegt að morgunverðahlaðborð sé ekki klárt þegar ég vakna...og að handklæðin komi ekki nýþvegin og fín á hverjum morgni...og að það sé ekki búið um rúmið mitt....og að ég þurfi aktúallý að elda og þvo föt hvað þá þrífa slottið....og þegar mig langar í eitthvað að þá get ég ekki hringt í room service...já það verður undarlegt þegar ég fer að búa "heima" aftur. ef ég byggi nú enn hjá mömmu og pabba þá er ég nú viss um að þau yrðu ekki sátt ef ég færi allt í einu að heimta að mamma myndi hafa kláran morgunmat og svona....hehe.....samt kosturinn við að hætta að búa á hóteli er að þá hætti ég að búa í tösku...:) annars er nýja planið að skilja eina tösku eftir hér...jamm mín er búin að versla smá hér:Þ...enda er kanadíski dollarinn svo rosalega hagstæður;)
Annars játsa gleymi því að ég og cóarinn fórum í bíó í gær...ætluðum á Borat en hún var bara til á frönsku þannig við fórum á Bond og ó mæ gosh...hann er tótallý að virka og þessi mynd er svo brútal og aggressive m.v. aðrar bond myndir....shitt og ég hélt ég myndi deyja í pyntingar og sjó atriðunum þar sem Bondarinn var að sýna helvíti mikið hold...djöfull er hann með ógeðslega flott blá augu og líkama...fjúff...og þessar guðdómlegu sundbuxur.....verð að segja...besta bond sem ég hef séð.....(er held ég enn þá high eftir þessar sundbuxur og þetta bodý...) ég hef fengið trúnna aftur á Bond (sem dó með pierce Brosnan)....þessi gaur er it og gæti jafnvel skákað Sean connery sem kynþokkafyllsti bondinn:)
en l8ter dudes verslunarferð á morgun;)

Viktoría posted at 04:01
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008