föstudagur, desember 08, 2006
ÉG horfði á oc í gær - hef ekki horft á oc í háa herrans tíð þar sem ég var komin með nóg af marissu og ræjan...en núna eru betri tímar. marissa greyið var skrifuð úr þáttunum (thank god) og ræjan er búin að ná kúlinu upp aftur. Þessi þáttur var bara virkilega skemmtilegur ég fékk trúna aftur á þá....
annars styttist óðum í að ég komi heim og fari til kanarí...solid
Viktoría posted at 13:36
.x.x.x.x.x.