miðvikudagur, júlí 12, 2006

wúff púff... nóg að gera...
ég er búin að panta far heim - ég kem heim 4.september og fer svo sennilega til kanada stuttu eftir það þannig það verður stutt stoppað á fróni....ég er búin að vera á fullu að pakka því sem ég ætla að senda heim því ég er náttúrulega líka að byrja í prófum. Síðan eru mamma og þau búin að panta hingað út og koma þau 30.ágúst og fara svo með mér heim....það sem er næst á dagskrá er basicly munnlegt próf, fyrirlestur - á þýsku, skriflegt próf og svo testdaf...þannig já þetta er skemmtó.....Já svo eru lísa og fjóla jafnvel að hugsa um að koma helgina á undan mömmu og pabba...já rosalega spennandi tímar framundan...sólveig frænka tékkaði á reyðarfirði og eskifirði..henni leist betur á reyðarfjörð þar sem það er síldarbræðsla á eskifirði...hehe ég er ekki viss um að mér líki peningalyktin:)
En já sorgarfréttir...klinsmann ætlar ekki að halda áfram að þjálfa þýska landsliðið:( - ég er viss um að það er vegna þess að debbí will búa í californíu en ekki germaníu..... en co þjálfarinn hann Joachim Löw tekur við af honum...sem er ekki nærri því jafn sætur...eða hvað finnst ykkur??

og svo hver myndi vinna í fight og hver er að púlla bold lúkkið meira off??

eða

Viktoría posted at 19:41
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008