laugardagur, júlí 01, 2006

Lehmann er maðurinn!!!!!
Vá aldrei - ALDREI -hef ég verið jafn spennt yfir nokkrum leik eins og í gær þegar ég horfði á þýskaland - argentínu. Við íslendingarnir sem eftir eru hér fórum í ásamt öllum hinum stúdentunum að horfa á leikinn í íþróttasal hér í háskólanum á stórum skjá....stemmingin var rosaleg - allir íklæddir í rauðu/svörtu/gulu, með fánana á lofti og syngjandi(ég lærði helling af "nýjum" þýskum fótboltalögum - það vinsælasta sem við botnuðum reyndar ekkert fyrst í er : Auf gehts Deuschland, schiess ein Tor, schiess ein Tor, schiess ein Tor ... það góða við fótboltalög að þau eru ekki með flókna texta þannig mar er snöggur að ná þeim.... reyndar fannst mér fyrri hálfleikur ekkert vera spes, þjóðverjar þunglamalegir og ekkert svona virkilega að gerast - eftir fyrri hálfleik þá hélt ég að argentínumenn myndu pakka þessu saman....og svo þegar argentínumenn skoruðu í seinni hálfleik þá fór ég næstum því að grenja - ásamt öllum hinum.....
EN SVO ómægad þvílíkur fögnuður þegar Klose skoraði - þvílík hamingja....síðan var leikurinn ógó ógó spennó eftir það....og vítaspyrnukeppnin don't get me started...ég vorkenni samt ekkert smá greyið varamarkmanninum hjá argentínu - ekkert búinn að fá að spila og átti svo allt í einuð fara að verja í vítaspyrnukeppni í mikilvægasta leik þeirra....shissss......já og greyið Ballack -
hann verður eiginlega að fara að finna mojoið sitt.....og hvernig hárnæringu ætli hann noti í allt þetta hár??? shisss - hottness
Já annar gaur sem hefur verið hott á sýnum ungu árum og tekur bestu fögnunarhopp ever er ástin hann: Juergen Klinsmann 
Já og svona til að enda þetta - textinn á laginu sem er að gera allt kreisý hér:
1 und 2 und 3 und 54, 74, 90, 2006
ja so stimmen wir alle ein. Sportfreunde
Mit dem Herz in der Hand und der Leidenschaft im Bein Stiller
werden wir Weltmeister sein
Wir haben nicht die höchste Spielkultur. 54
Sind nicht gerade filigran.
Doch wir haben Träume und Visionen 74
und in der Hinterhand 'ne Master Plan.
Für unseren langen Weg aus der Krise 90
und aus der Depression,
lautet die Devise: Nichts wie rauf auf den Fußballthron! 2006
1 und 2 und 3 und 54, 74, 90, 2006
ja so stimmen wir alle ein, Songtexte
Mit dem Herz in der Hand und der Leidenschaft im Bein Songtext
werden wir Weltmeister sein.
Die ganze Welt greift nach dem goldenen Pokal, Lyrics
doch nur einer hält ihn fest,
so ist das nun einmal. Lyric
Die ganze Welt spielt sich um den Verstand,
doch der Cup bleibt in unserem Land. Liedertexte
1 und 2 und 3 und 54, 74, 90, 2006
ja so stimmen wir alle ein. Liedertext
Mit dem Herz in der Hand und der Leidenschaft im Bein Alle
werden wir Weltmeister sein.
Beim ersten mal war's n Wunder, Sportfreunde
Beim zweiten mal war's Glück,
Beim dritten mal der verdiente Lohn Stiller
Und diesmal wird’s ne Sensation!
1 und 2 und 3 und 54, 74, 90, 2006 54
ja so stimmen wir alle ein.
Mit dem Herz in der Hand und der Leidenschaft im Bein 74
werden wir Weltmeister sein.
54, 74, 90, 2006
ja so stimmen wir alle ein. 90
Mit dem Herz in der Hand und der Leidenschaft im Bein 2006
werden wir Weltmeister sein.
koma svo - allir syngja með!!!
Viktoría posted at 08:23
.x.x.x.x.x.