mánudagur, júní 26, 2006

football is coming home

Jæja þá eru Birgitta og Sigga komnar og farnar. Það var ekkert smá skemmtó að fá þær í heimsókn og var ýmislegt gert. Við tókum gott Road trip og var það svona: Karlsruhe - Freiburg - Calmar (frakkland) - Strassburg - Lúx - Tríer - Karlsruhe....og það var ekkert smá gaman að sjá þetta...Calmar er ekkert smá fallegur og rómó staður - fyrir utan nokkra morðóða svani...og svo komumst við af því að frakkar eru með bastard appeal dauðans! Freiburg og Strassburg voru líka krúttlegar. Lúx er falleg líka með mjög tignarlegt gil í miðjunni á borginni - plús þar fengum við að sjá the ultimit skrúðgöngu með men in uniform - þar voru m.a. tollverðir í leðurbúning á móturhjólum...veit samt ekki alveg hvenær þeir ættu að þurfa að nota þann búnin en óhh well þeir voru að lúkka...Í tríer var svo Altstadtfest og þvílík stemming og fullt af böndum að spila - bandið undercover átti svæðið og var heavy skemmtó að dansa þar. Á laugardaginn var svo uni-fest þar sem við kynntumst strák sem leit út eins og vondi gaurinn í charlis angles 2 - with beer goggles....Já skemmtó skemmtó
Annars er ég bara mjög ánægð með frammistöðu þýskalands í hm og eins og sést að ofan þá er mar alveg dottinn inn í stemminguna hér - við fórum the distance, fáninn, andlitsmáling, head band...everything og ógó gaman þegar þeir unnu - verst hvað þetta var auðveldur sigur - leikurinn liggur við búinn á fyrsta korterinu! en anyways...hversu flott hár er Ballack með???
Og já ég var fokking kreisý í gær þegar ég horfði á holland - portúgal...portúgalar áttu SVO ekki skilið að vinna og þvílíkur leikaraskapur hjá þeim....eitt er amk víst sama við hverja þeir spila þá mun ég ekki halda með þeim og btw Figó er drusla!
Og já aðrar stórar fréttir...ég er að fara að flytja heim - kem sennilega heim um miðjan október og er að fara að vinna og klára vonandi diplom. ing. með vinnu... já spennandi tímar framundan!

Viktoría posted at 21:21
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008