föstudagur, maí 19, 2006


Silvia night - international superstar

Já greyið silvía nótt komst ekki áfram - þrátt fyrir að hafa staðið sig frábærlegga...mér fannst þetta alveg frábært hjá henni - bæði showið og söngurinn...en svona er þetta bara held að hinir hafi ekki alveg fattað þennan húmor. Við stelpurnar dressuðum okkur upp sem hún í tilefni dagsins...sungum singstar og fórum á agustea...það var ógeðslega gaman - og vöktum við mikla lukku....
jæja núna verð ég víst að fara að gera mig til .....
en btw afhverju halda strákar hér að sítt hár sé málið?????? warum warum....

Viktoría posted at 15:20
.x.x.x.x.x.

sunnudagur, maí 14, 2006

jó jó long time no blogg!!!
já ég er komin aftur út...svaka stuð...veðrið er frábært og mar hefur aðeins náð að komast út í hallargarðinn til þess að ná tani....Skólinn er byrjaður á fullu og í raun bara svo sem nóg að gera. Mér líst mun betur á kúrsana sem ég er í núna þannig þetta lítur bara allt saman mjög vel út. Þetta sumar lofar líka góðu, á morgun koma guðbjörn frændi, amma og gunnar afi í heimsókn til mín en svo ætla þau að keyra áfram til frakklands á þriðjudaginn. Svo í júní ætla Birgitta skvís og Sigga babe að koma til mín í helgarferð...svo fer ég í próf 7.ágúst og svo koma sólveig og guðbjörg með the kidz til mín í 2 vikur - planið er skemmtigarður, sólbað, sjopping og almenn skemmtun.....
Síðan var birgitta skvís að segja mér að ég hafi bara fengið rífandi dóma fyrir leikinn minn í stuttmyndinni hennar....props for that:)
annars fórum við sigrún í bíó í gær á sænsku myndinni wie im himmel - mæli með henni hún er geðveikt góð!!!
og svo eurovision á fimmtudaginn - get ekki beðið - þá verður líka þokkalega tekið á því...get ekki beðið eftir að sjá silvíu night á sviði!!!
Já og síðan á föstudaginn er stefnan tekin á tískusýningu hjá einni íslenskri konu hér - ætti að vera svaka stuð:)
ohhh well best að halda áfram að læra!!!
schuss

Viktoría posted at 09:58
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008