laugardagur, mars 11, 2006
að búa um
hefur mér aldrei þótt vera neitt sérlega skemmtilegt verk en það hefur náð nýjum víddum í leiðinleg- og erfiðleikaheitum eftir að ég flutti til þýskalands. þannig er mál með vexti að rúmið mitt er efri koja og sko lengst uppi og huges....þannig það þarf mikið manúver að skipta um á rúminu...en í dag var ég næstum búin að ná að kveikja í pleicinu við að reyna að skipta um á rúminu...þannig var að sem safe guard (yes ég veit að þið eigið eftir að hlæja) hef ég 2 pappaspjöld sem svona varúðarmechanisma ef ég fer of nálægt brúninni (það er sko ekkert svona fyrir þannig ég gæti rúllað fram úr) nema það að þegar ég er að rífa lakið af dettur helvítis pappinn niður og beint á kerti sem ég var með á borðinu...sheisý...öskrið sem ég tók ... sem betur fer kviknaði ekki í og ég slasaðist ekki við að henda mér niður stigan til að koma í veg fyrir eld...hehe þetta var kreisý
Síðan er ég orðin ástfangin af nýjum instantréttum frá weightwatchers (æ know...) en þetta er bara fullkomin skammtur af mat, ódýr, fljótlegur og með akkúrat réttu kaloríumagni...fólk hefur örugglega haldið að ég hafi verið kreisý þegar ég rölti á kassan með svona 10 stk af þessum réttum því þetta eru hlunka umbúðir....
já annars er mar bara að læra undir próf - hence bloggið hehe
en ég fékk skemmtilegt símtal um daginn...
gaur: (með mesta spænska hreim ever) hello
eg: hello
gaur: hello is this victoria devil woman from iceland
eg: emmmmm (vissi ekki alveg hvernig ég átti að svara fyrst en fattaði svo að hann var að refera til hadikobúningadjammsins þar sem ég var djöfull)
eg: yes this is her
síðan eitthvað blabla og svo þar sem annað hvort orð var ...yes you are a devil woman og you have to go out and party...
gaur: you have to come now and party with me
eg: no I must study
gaur: no no study is boring you have to go out
og eftir mikið þras um hvort ég ætti og þyrfti að fara út .. lofaði hann að hringja í mig á morgun til að segja mér hvar hann ætlaði að fara að djamma svo ég gæti nú örugglega hitt á hann ... hehe
....samt fínasti gaur frá venesúela - var mjög fúll yfir því að ég hafði ekki heimsótt það land í heimsreisunni...hehe en ég mundi ekkert eftir því að hafa gefið honum númerið mitt....enda 3 vikur síðan þetta djamm var...hehe ætli þetta hafi verið booty call kl. 20.....
ohhh welll halda áfram að lesa arbeitswissenschaft....gaman gaman
Viktoría posted at 16:35
.x.x.x.x.x.