sunnudagur, janúar 08, 2006

Jæja þá er maður komin aftur til germaníu.....ekkert nema gott um það að segja - ferðalagið gekk vel þrátt fyrir nokkura seinkun og þurfa að skipta um lestar og svona sem er nb EKKI gaman þegar maður er einn með helling af töskum. Það er nú aðeins bjartara hér heldur en heima og ekki rok og rigning...en það er samt enn déskoti kalt. Herbergið mitt hefur ekki verið hitað núna í rúman mánuð og það tekur ofninn (sem hleður sig aðeins á kvöldin til að spara pening) 2 daga að hitna - þannig ég er í fancý flíssloppnum mínum og með litla hitarann á fullu - er jafnvel að hugsa um að nota hárblásarann líka ef það fer út í hart...já það er gjörsamlega eins og í fyrstikistu hérna inni...sem er ekki gott fyrir mig því eftir að ég kom heim frá kanarí er ég búin að vera lasin....en það sem drepur mann ekki:Þ
annars eru boring tímar framundan - próf, próf, próf og verkefni....shisss.....
Er einmitt að fara í munnlegt próf á þýsku - whúlpí - ég sem get varla pantað mér pulsu á þýsku:Þ sjáum hvernig það gengur, hafrún ætlar að kócha mig fyrir þetta.
já props dagsins fá hafrún og jón geir fyrir að bjóða mér í mat í kvöld - þakið upp!!!

Viktoría posted at 16:28
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008