sunnudagur, janúar 22, 2006

jæja
þá er enn ein helgin liðin með viðeigandi rugli og vitleysu....
Ég endaði laugardaginn og kvöldið á því að vera að klippa vídjó frá því ég var í partý með sólveigu og co...en ég er líka nokkuð ánægð með afraksturinn.....svo núna er ég búin að henda inn fullt af spólum sem ég á eftir að klippa....en shitt þó þetta sé gaman tekur þetta fáránlegan tíma:Þ
Ný vika býður m.a. upp á 4 þýskutíma, 2 hjá kreisýgellunni og 2 hjá skemmtilegu. Fullt af lærdóm, skila verkefni, læra þýsku, saumó, og deutschlands next top model sem ég er frekar spennt fyrir...Enn fremur býður ný vika upp á nýja átaksviku - sem átti að byrja fyrir 3 vikum...alltaf gaman af því...aldrei að vita nema mar bregði svo undir sé betri fótinn og fari út á lífið á fimmtudag eða föstudag...
ohh well
bis später

Viktoría posted at 22:07
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008