fimmtudagur, janúar 19, 2006
Essen
Þeir sem þekkja mig vita að ég er heimsins versti kokkur - z.B. þá ætlaði ég að baka betty crocker köku sem ætti að vera foolproof ABER ég gleymdi vatninu...hvernig er hægt að gleyma vatninu????
Allavegana núna var ég að versla fyrir helgina.....það sem ég verslaði var:
4*Toffefee
3*frostnar pizzur
4*instant kínaréttir
4*diet kók
1*mjólk
1*korflex
1*hvítvín
og þetta er ég búin að vera að versla fyrir flestar helgarnar hér - æ know - sad en svona er þetta...
Annars eru 5 af íslenska hópnum að fara í skíðaferð yfir helgina...þess vegna ákvað gummi að bjóða mér og guillo í mat í skápinn sinn....þar sem guillo og gummi eru annálaðir við rugl þá býst ég ekki við neinu minna...
Orðið á götunni er reyndar að við gummi munum læra ýmislegt í kvöld s.s. PASSION, spegladansinn og hvernig á að nota guillo sem beitu....þannig þetta ætti að vera fróðlegt...Stefnan er auðvitað tekin á Agustea og aldrei að vita nema mar muni dansa salsa:Þ
bis später
Viktoría posted at 12:25
.x.x.x.x.x.