miðvikudagur, júlí 27, 2005
mig langar - partur 2
1. Í nýja fartölvu...ég er búin að ákveða að þar sem ég er að fara í mastersnám neyðist ég til að kaupa nýja fartölvu - sérstaklega þar sem gamla verður alltaf að vera í sambandi og harði diskurinn er svona 10Gb....
Málið er bara ég er svo ógeðslega óþolinmóð og þoli varla við að bíða þangað til ég fer út og kaupa tölvuna þar....en ætli ég geri það ekki....Draumatölvan er Dell/1,8Mhz/512Mb/80Gb/15,4"....ég væru svo sem alveg til í meira innra minni og betri örgjörva en ég held að þetta sé viðunandi.
2. Ipod - ég er að fara að fá 20Gb ipod...jibbý...ég náttlega nenni ekki að fara með alla diskana mína út:Þ
3. ný húsgögn fyrir herbergið sem ég er ekki búin að fá í germany...ég er alltaf á ikea.de athuga hversu ódýr húsgögn ég get fengið - síðan ætlum við sigrún að fara á rusló og athuga hvað við getum salvigað....
Já síðan bara mega sól í gær - við sólveig mössuðum þokkalega tanið - vorum í pottinum allan daginn.....já og svo elduðum við svo mikið pasta að það hefði sennilega fætt land í afríku....össsss
já og settið kemur heim í dag.....pís át hós
Viktoría posted at 06:05
.x.x.x.x.x.