mánudagur, febrúar 28, 2005

SHITTT hvad tíminn er fljótur ad lída!!!!
Jaeja núna erum vid stollur komnar til Panama, ja thad er rett, sudur amerika er buin med tho nokkrum trega...sma svona um allt:
Argentina: vid saum adeins buenos aires og var hún yndisleg...mig langar ad ferdast meira tharna og helst búa i buenos aires í einhvern tíma og laera spaensku og lifa bohem lífi i san telmo, drekkandi mate....fólkid tharna allt aedislegt og kurteis og hostelid okkur yndi....
Uruguay: krúttlegt land, sem er eins og argentína var sennilega fyrir 20 árum. Ég var rosalega skotin í colonia del sacramento...
Brasilia: GOODNESS....brasiliu buar segja ad gud hafi elskad brasiliu og er thad sennilega rett thvi thetta er guddomlegur stadur, landslagid er rosalegt, allt fra hvitum strondum upp i graen storfengleg fjoll....Topparnir her eru ad sjalfsogdu Rio de Janeiro (eg vill fara thangad aftur, thetta er an efa fallegasta borgin sem eg hef sed) og Angra Dos Reis.....og ja ... vid vorum EKKI raendar:)
Chile: mun kaldari en brasilia amk santiago, og landslagid rosalegt, andesfjollin gnaefa yfir allt....her var gaman ad vera og er thetta vist land andstaednanna thvi thu getur skodad jokla i sudur hlutanum og sidan strendur i nordur (held ad thad se rett) thannig thad vaeri gaman ad skoda meira i chile en La serena var aedi og andres og maria a marias casa...eru AEDI!!!!!!
Perú: skodudum inkarústirnar, thad var mjog gaman ad sja allar rústirnar og serstaklega macchu picchu, enda er alveg ótrúlegt hversu vel thetta hefur verid vardveitt og ótrúlegt hversu vel gert thetta var og LENGST upp i fjollum. Thad sem eg filadi ekki vid landid var hversu mikid peningaplokk thetta var og i engu samhengi vid adra stadi i s ameriku m.v. kostnad....og folkid var of aest og donalegt a koflum..thannig eg held ad eg myndi ekki nenna ad heimsaekja peru aftur....thad var einnig mjog kalt tharna og rakt....verst var the fúkk hótel....en já ég vard ástfangin af lamadýrum og vill helst flytja inn eitt stykki:) minnir mig svoldid á ómar, hundinn minn:)
Og í heildina hefur allt gengid vel, sambandid hjá mér og sigrúnu blómstrar og get ég ekki ímyndad mér hvernig ég á eftir ad verda thegar vid adskiljumst eftir ferdina...mar verdur hooked a thvi ad kjafta adur en ad fara ad sofa og svona...já hí á ykkur efasemdamenn, vid hofum ekki enn rifist!!!!!!
Núna erum vid komnar til panama og OMG ég er ordin ástfangin all ready, dagurinn fór í thad ad liggja vid laugina í leti (enda vorum vid ordnar svo uppgefnar eftir allar skodurnarferdirnar i perú) og á morgun aetlum vid ad skoda the panama canal!!!!!
bless bless ástardúllur!!!!!

Viktoría posted at 21:13
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008