föstudagur, desember 24, 2004

Gleðileg Jól alle sammen þeir sem búast við jólakorti frá mér verða að láta sér þetta nægja!
ohhh skrýtið að jólin séu komin ég er í mínus jólaskapi gæti stafað af því að ég nenni ekki að hlusta jólalög, ég nenni ekki að skreyta (sameiginleg ákvörðun hjá mér og múttu að nenna ekki einu sinni að setja upp tréð) og ég er working...þannig það er allt sem helst í hendur EN ég er með back up plan....sko jólamyndin mín er án efa a christmans carol e. charles dickens og ætla ég mér að horfa á hana (ég hef grátið í öllum hugsanlegum útfærslum á þessari mynd teiknimynd, prúðleikararnir - virðist ekki skipta máli því það fær alltaf tárin til að koma fram), síðan er uppáhalds jólalagið mitt all I want for chrismans með Maræju og ætla ég að vera með það í blasti...það ætti nú að koma manni í múdið....síðan er náttlega massif turkey tonight!
Annars vil ég bara minnast á það að það eru 25 dagar þangað til ég fer út og það er 27 stiga hiti í Argentínu...
pís át...

Viktoría posted at 05:48
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008