sunnudagur, október 17, 2004

white flag...mmmm....minnir mig alltaf á þegar ég var í lestinni í köben...snilldarlag og snilld að vera í köben...ég sakna þess.....
annars er ég komin í jólaskap...við stelpurnar héldum suprisejólasaumó á fimmtudaginn þar sem við skreyttum húsið mitt með jólaskrauti og buðum m.a. upp á piparkökur og jólagraut, jólatónlistin var í blasi og við vorum allar í rauðu og með jólasveinahúfur...það var kúlness......síðan áðan var ég að horfa á home alone 1 vá hvað hann var lítill og krúttlegur hann mculkey .... síðan er uppáhalds jólalagið mitt ehhe drumms....all I want for chrismans...með engri annarri en taugahrúgunni henni Maræjuh karrey.....þannig sibbi er búinn að smita mig ´... ég er actúally farin að hlakka til jólanna ætli ég fari ekki að horfa á love actually bráðlega...ég er samt ekki mikið jólabarn - enda mamma búin að ala mann upp þannig....hehehehe mér finnst sko alveg gaman á jólunum og allt það en spenningurinn hefur minnkað með árunum amk þangað til í fyrra þegar ég var úti í jólaborginni köbenhavn þá hef ég bara aldrei á minni ævi komist í eins mikið jólaskap, ég fór á geggjað gospeltónleika og var bara í ýktu jólastuði - þannig núna ætla ég að reyna að gera mitt besta til að komast í jólaskap til þess ælta ég að:
a. fara að hlusta á jólalög
b. horfa á jólamyndir
c. fara á nokkra jólatónleika - ætla að draga ömmu mína með mér sennilegast á karlakórinn er orðinn spennt fyrir því og náttlega sérstaklega að sjá samkeyranda minn á sviði....kannski eru síðan gunnar og guðbjörn eitthvað og syngja og þá kíkir mar á þá...síðan kannski á dívurnar ef þær verða aftur - þær voru mjög góðar í fyrra þó að skipulagið hafi klikkað...hugurinn fer hærra var virkilega flott hjá þeim....
d. baka smákökur - já þið heyrðuð rétt ég er að hugsa um að spurja ömmu hvort ég megi baka með henni um jólin...reyna að læra eitthvað af henni og vera með henni hún er svo mikil rúsínubolla....þetta verður gert sérstaklega í ljósi þess að ég er búin mega snemma í prófum 16.des...og á frí á 22 og 23......
d. skreyta herbergið mitt - yesness ég hef aldrei gert það áður
ég man ekki meira í bili
en núna er ég með totally eclipse í blasi - hmmm hvað ætli útskriftarferðarfólkið hugsi um þegar það komi......the karokee champions 2004......
já og líka annað sem ég ætla að starta er að reyna að finna mynd um eða frá hverju einasta landi sem við förum til...t.a.m. fyrir brasilíu city of god, argentínu evitu o.s.frv. sjáum hvernig það mun ganga upp
og já ég og sigrún ætlum að vera með okkar séreinkenni í þessari ferð - við ætlum að prófa amk 1 karokee stað í hverju landi ....:Þ og reita þá og athuga hvar eru bestu karokee löndin....ég held að það sé engin keppni því ég held að asía muni vinna...
og já vicky er snilld hún var að senda mér bækling með helling af ferðum sem við getum farið í....snilld snilld snilld.....ég sendi vegabréfin út á mánudaginn til dk vegna víetnam vonum að þau komi aftur til baka:)
já og annað ég er byrjuð í átaki - vinsamlegast freistið mín ekki með neinu öðru en hreyfingu......
ahhh og hvenær koma amazone bækurnar mínar......

Viktoría posted at 03:53
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008