miðvikudagur, október 27, 2004
Victoria Ekdahl says:
ég er að skoða ljóðabók
L orðið {Watching TV} says:
what??
Victoria Ekdahl says:
og fann geggjað ljóð
Victoria Ekdahl says:
ljóð sem ég ætla að fara með núna
L orðið {Watching TV} says:
ok
Victoria Ekdahl says:
HANN
Victoria Ekdahl says:
hann kom
Victoria Ekdahl says:
hann fór
Victoria Ekdahl says:
hann kom
Victoria Ekdahl says:
hann fór
Victoria Ekdahl says:
hann kom
Victoria Ekdahl says:
hann fór
Victoria Ekdahl says:
að lokum skellti hún í lás
L orðið {Watching TV} says:
HAHAHAHA
Victoria Ekdahl says:
finnst þér þetta ekki geggjað?
Victoria Ekdahl says:
öll ljóðin eru í þessum dúr og mér finnst þau frábær
L orðið {Watching TV} says:
soldið gott
L orðið {Watching TV} says:
eftir hvern eru þau
Victoria Ekdahl says:
Lífið er Tangó
Victoria Ekdahl says:
e. Helen Halldórsdóttir
og núna er ég að hlusta á sænsku drottninguna hana Lisu Ekdahl sem er bara snilld og er að fara að halda áfram með þessa snilldarljóðabók og lesa bók um Vincent Van Gogh....heheheh stuðið heldur áfram....sprautur á morgun og svona stemming!
Viktoría posted at 01:00
.x.x.x.x.x.