þriðjudagur, september 28, 2004
wicked game
míns er í akkúrat þannig skapi, hlustandi á létt og lesandi bók eftir önnu valdimars....ætla að reyna að klára hana svo ég geti byrjað á brian tracy bókinni - fínt að lesa hana fyrir gæðastjórnun - og já svo eru það víst námsbækurnar:Þ
ég var að enda við að horfa á kjánamyndirnar hot chick og eurotrip og voru þær ágætisræmur...á morgun ætla ég síðan að taka win a date with ted hamilton skunda til kristjönu og sjá small feicið, það er búið að vera of langt síðan....
en þetta lag (wicked game) er snilld, manni langar mest að vera hlaupandi í sandinum á phuket að næturlagi og...ahhh ég get ekki beðið eftir að komast út aftur....þetta var ólýsanlegt að vera þarna - nætursundið var best í heimi...ég elska sjóinn.....
Viktoría posted at 23:10
.x.x.x.x.x.