föstudagur, september 03, 2004

Viktoría - Hannibal for a night
Jæja þá er ég nú komin í betra skap.....það gerðist nú bara strax eftir brottför að fór að hýrna yfir minni....eftir vinnu fór ég hinsvegar í mat til ömmu sem var að koma úr aðgerð, það var ljúft...eftir það kom ég heim og gjörsamlega overdozaði af bubble bath...málið er að alltaf þegar ég hef sett þetta í hafa ekki komið mikið af bubblum (vegna þess að rennslið var lítið) en núna erum við hinsvegar komin með nuddbað þannig það var annað upp á tengin núna - ég setti jafn mikið af dóti út í baðið...síðan setti ég nuddið á...og það gjörsamlega flæddi út um allt.....en þetta var mjög nice....jæja síðan skrúbbaði ég mig alla og er bara nokkuð sátt núna - allir vöðvarnir slakir í líkamanum:) já og núna er ég með svona maska á mér sem gerir mig eins og hannibal Lecther...Clarice Clarice....til í kallinn.....
Jæja núna er ég búin að prenta út allar glósur og tilbúin að byrja að læra á morgun....en núna ætla ég að fá mér kakó, lesa bók og horfa á coupling...
adios

Viktoría posted at 20:18
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008