mánudagur, september 13, 2004

fallega helgin
Jáhá þessi helgi var rosaleg....á föstudagin var partey hjá siggu, og kíkti ég á þær stöllur birgittu og siggu í tilefni þess að þær eru að fara til úglanda....það var mjög fínt, ég ætlaði þó að spara mig fyrir laugardagskvöldið og kom þar af leiðandi bara snemma heim. Á laugardaginn var síðan farið til Drafnar (þar sem við gáfum henni snilldarbol - myndirnar koma bráðum inn) í kveðju/afmælis partí....þar sem í boði var massavís af bollu.....já ég varð hress nokkuð snemma:) jæja eftir það var haldið til ríkeyjar og þar voru verkfræðingar að þamba áfengi....það var ekkert lítið gaman...jæja við hófst barleitin ógurlega...byrjað var af einhverjum ástæðum (sem ég man ekki núna) á kofa tómasar frænda (þrátt fyrir það að við höfum verið að agitera fyrir karokí) ja hérna....fallegi staðurinn....pínulítill og ekkert mikið að gerast....við gátum þó aðeins dansað þar en ekki var það nú mikið eftir þetta vorum við sannfærðar um að stuðið væri á kaffi list (what???? ok ég hlýt að hafa verið drukkin fyrst ég hlustaði á þá)...enda líka alveg glatað pleic....jæja eftir þetta vorum við stelpurnar búnar að fá nóg og ákváðum að skunda á celtic....þar var líka fjörið:) það var geggjað stuð á celtic og helling af liði...smá svona endurlit til fortíðar sem var bara ánægjulegt:Þ
Jæja eftir celtic ákváðum við að það yrði eftirpartý hjá Danna...en að sjálfsögðu urðum við að koma við á Sólón...eftir trylltan dans við Ruslönu ákváðum við að fara að byrja eftirpartýið - mér var mútað með gini....jæja strákarnir vildu ENDILEGA fara á mama's taco áður...sögðu að þetta væri bara það besta sem þeir hefðu borðað...yes that was wrong again - ég verð að segja að næst þegar ég hlusta á stebba og Danna mun ég hugsa mig tvisvar um:) jæja eftir þetta hófst bið í taxan....og alltaf var fleira og fleira fólk að koma í eftirpartýið...m.a. fabio...jæja þegar við loksins komumst í taxan var ég komin með killerhausverk þannig ég sá strax að þetta myndi ekki enda vel enda sofnaði ég ljúfum svefni í taxanum, rankaði við mér þegar ég fór að pæla í hvar ég ætti að sofa (nennti ekki að splæsa í taxa ein út á nes)mér var reyndar boðið í pottapartý en boðið kom of seint:Þ......þannig guðný var svo nice að leyfa mér að krassa hjá sér..annars var eina fólkið með rænu í þessum taxa fabio og guðný, danni stebbi og ég vorum held ég öll dead inside....enda var ég fljót að biðja guðnýju um að koma bara heim að sofa.....þrátt fyrir að mér hafi verið mútað með gini ég veit ekki hverju.....en ég var fljót að sofna og rumskaði ekki við mér fyrr en í hádeginu....
Ahhh síðan fór ég að sofa klukkan átta í gær því ég átti að vera mætt fimm....ég fékk mjög skemmtilegt símtal klukkan hálftíu þar sem þetta var vinnan að spurja hvenær ætti að vekja mig og ég hélt að þetta væri eitthvað grín því ég hélt að þetta væri ræs....well ég náði að sofna aftur fljótlega....
en vá hvað er farið að vera kalt á morgnana ég hélt ég myndi actúally deyja úr kulda þess vegna fékk ég mjög fancý jakka í vinnunni, bara töff:D....
Jæja ég ætla að fara að gera eitthvað af viti eins og læra þar sem ekkert varð úr helginni hjá mér....adios
En já ég er orðin lasin:( eftir allt næturbröltið, but it was worth it:)

Viktoría posted at 09:45
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008