laugardagur, ágúst 21, 2004
Nei ég er EKKI dauð ég er bara að vinna....
Já þá er nú ýmislegt komið á skrið...ég er búin að fá áfram í vinnunni og er það bara kúl þannig það verður nóg að gera hjá mér í vetur 100% vinna, 3 kúrsar og skipuleggja ferðina o.s.frv... annars er bara lítið að frétta...er búin að vera glápa mikið á vídjó s.s. The shining (snilld veit ekki alveg hvernig hún fór fram hjá mér), mississippi burning (líka mjög góð, vekur upp sterka réttlætiskennd hjá manni) og síðan horfði ég á með sólveigu á teen-woolf með Michael J. Fox í aðalhlutverki....þetta voru vonbrigði hún byrjaði vel en missti sig í varúlfastemmingunni.....
aid....síðan menningarnótt í kvöld þar sem ég mun sennilega bara vera róleg heima....nenni engu þegar ég er á dagvakt...ætli ég nenni að kíkja á flugeldasýninguna - I doubt it....enda er menningarnótt líka overrated.....pís át
Viktoría posted at 17:13
.x.x.x.x.x.