sunnudagur, júlí 04, 2004

"this is as close to crazy I have ever been"
Var án efa lag föstudagskvöldsins....ég og Lísa tókum góða koju á þetta og sulluðum í hvítu meðan við hlustum á þetta lag og spáðum.....það var primo að sjálfsögðu verð ég rík, ástarmálin kikka inn og ég fer í ferðalög;)......sem sagt allt gott að fara að gerast;)
Í gær fór ég síðan í útileigu...tja núna man ég afhverju ég þoli ekki tjöld.....en útileigan sjálf var skemmtileg...við grilluðum okkur massa hamborgara....sko sveittari borgara hef ég ekki séð síðan ég veit ekki hvenær.....síðan tók við stíf drykkja og gítarsöngur.....sem allir vita að ég er mjög sterk í;) síðan lenti mar nú í ýmsu...ég var komin í eitthvað annað partý á svæðinu (heil fjölskylda á djamminu) þar sem var verið að reyna að koma út einum fertugum....ég sagði nú bara pent nei takk og fór.....síðan fórum við út í laut og sungum og síðan út að læk og sungum.....já það var mikið sungið...síðan var ég komin með nóg og fór að sofa...við tók nótt dauðans.....ég er enn eftir mig...(fyrir utan það að það er ALDREI eða mjög sjaldan gaman að sofa í tjaldi þar sem allt er rakt og ógeðslegt og mar er ekki með dýnu), í fyrsta lagi hélt ég því fram að ég hefði ekkert sofið...var alveg dísus sofnaði ekki einu sinni....komst síðan af því að ég var víst svo sofandi að ég vaknaði ekki við öskur hjá guðnýju á guðnýju né þegar hafrún smeygði sér vi hliðina á mér til að fara að sofa....en allaveganna...jæja ég ætla að deskræba senaríóinu...: rakt tjald + engin dýna + ég svaf út á enda í opnum svefnpoka sem ég hafði ekki rænu á að loka + very drunk + enginn koddi == hræðileg nótt þar sem ég var gjörsamlega að deyja úr kulda.....þegar ég "vaknaði" loksins (það má deila um það hvort ég var vakandi ég held að ég hafi verið nær zombí) þá biðu mín sko engar rósir...heldur aðeins smettið á mér í grasinu vera að gubba....já ferðin heim var sko heldur ekkert sérstök en 10 franskar á kentökkí urðu læf seiver......en núna er ég sko sannarlega orðin hress og er ég á leiðinni í bíó með bridget....þannig ævintýrið endaði vel:)
Wúff síðan er bara CO partý dauðans á miðvikudaginn...ég heyrði að einhver ætlaði að redda karíókí....shitt.....ég hef náttlega reputation til að halda þannig eins gott að lagaúrvalið verði gott!!!!! Ég ætla einmitt að vera búin að pakka öllu fyrir London og vera með allt til svona til þess að lenda ekki í neinu rugli:) síðan fær mar sér bara einn afréttara og maður er gúd tú gó......
Já og út í London er ég að fara music festival í Hyde park á sunnudeginum - geggjað fjör;)
Jæja ég er farin að gera mig til....ég er ansi hrædd um að ég myndi hræða lítið börn ef ég færi svona út....I am like a monster;)
Ég ætla að reyna að henda síðan myndunum úr útleigunni inn við tækifæri.....

Viktoría posted at 18:29
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008