sunnudagur, júlí 11, 2004

Djamm nr. 2 i London
Var nu mun skarra en hitt...vid byrjudum a thvi ad fara ut ad borda a sugar club sem er reitadur i top 10 af restaurontum i soho...thannig thetta var traust...thriggja retta maltid, geggjad vin, kokteilar og allt ad gerast...tilefni afi var 70 og reikningurinn opinn:) eftir thad var farid a hotelbarinn og thegar vid aetludum heim kom italinn antonio og nadi ad heilla okkur i ad fara a salsabar rett hja, vid drifum okkur og var mjog gaman.....eg lenti i fyndnustu vidreynslu EVER...en hun var thannig ad hann reyndi ad bjoda mer braud i stadinn fyrir dans....greyid strakurinn var a sneplunum thad var verid ad steggja hann...stuttu seinna var hann sofnadur a bordinu......En thad voru nokkur fox tharna (ok kannski ekki nokkur en amk 1) og eg var eitthvad buinn ad tala vid hann (vinur fulla steggsins...hann var adalega i thvi ad afsaka vin sinn) jaeja sidan thegar vid akvedum ad fara heim og vid erum bunar ad labba toluverdan spol, kemur vinurinn hlaupandi upp gotuna, segir excuse me og sidan bara slengdi hann kossi a mig eins og ekkert vaeri.....eg hef bara aldrei lent i odru eins...mer bra svo mikid ad eg gat ekki performad......eftir thennan stutta koss hvarf hann sidan ut i buskann ad hjalpa dauda steggnum...CRAZY IN THE COCONUT.........
Ja og i gaer for eg a portobello road og eg versladi *blush* it was too tempting.....eg nadi ad hrifsa ansi mikid......I was out of controle...I dag er sidan malid ad fara a stridssafnid og jafnvel brisith museum og ja krakkar minir sidan aetla eg ad fara i HMV.......DVD's baby DVD's
Jaeja eg aetla ad fara ad gera eitthvad ad viti...en hvad er malid....verdur sumarbustadur naestu helgi i tollinum er thad malid???????? annars verdur einhver ad koma ad djamma med mer thvi eg verd med naegan toll...:)
Adios

Viktoría posted at 13:05
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008