
Í gær fór ég í setter partý á galileo...geggt stuð....ég get ekki beðið eftir litlum dogga; Það var margt um manninn - allir að sjálfsögðu áttu eitt sameiginlegt að eiga setter.....ég er orðin svo spennt fyrir að fá Ríó ég ætla sko að fara með hana í veiði og alles:)Það verður fróðlegt að sjá hvernig á eftir að ganga að læra á flugvöllunum og svona - mar verður víst að nýta allan dauðan tíma....awsome....