fimmtudagur, janúar 11, 2007

"Viktoría byggir"
Ég hefði aldrei trúað því hvað ég er að fá út úr því að vinna í íbúðinni minni. Fyrstu skrefin eru þó ávalt erfiðust. Tam tók mig einn og hálfan tíma að setja upp fyrsta ljósið með tilheyrandi bölvunum og öskrum af pirringi en þegar það var komið upp og það lýsti þá get ég ekki lýst gleðinni....Síðan er ég búin að vera að bora eins og vindurinn og næstum allt komið upp nema 3 speglar....sem þurfa svona heavy duty festingar. Allt ikea dótið er komið upp (samt alveg ótrúlegt ég virðist alltaf ná að klúðra á síðustu metrunum þar....og það virðist alltaf verða eitthvað afgangsdót eftir hjá mér - alveg undarlegt nokk)....þvottavéli og þurrkarinn eru líka komið í gagnið og var sett í fyrstu vél í gær....fullt af milestones hjá mér...og besta við þetta að ég get þetta alveg sjálf:Þ
Ég á samt eftir að kaupa dálítið af mublum ætli mar skelli sér ekki á útsöluna hjá ikea og tekk og sjái hvort mar finni eitthvað.
Annars er skólinn að byrja og ég á að fara að mæta í tíma á laugardaginn og svo bara byrja að skila heimadæmum í næstu viku - scary....
Annars ef einhver ætlar að ná á mig áður en ég fer út þá kem ég á föstudagskvöldið og fer á sunnudaginn kl. 14....
og í kvöld ætla ég að fá mér rauðvín, horfa á sex and the city og taka til.....og slaka og slaka:)

Viktoría posted at 14:58
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008