sunnudagur, desember 10, 2006

jólaboð
Í gær var jólaboð hjá ABI og það var geggjað gaman. Ég og kóarinn héldum kannski að það yrði ekkert spes því við þekktum enga nema þá sem við erum búin að vera með sl. 3 vikur og náttúrulega allir tala á frönsku hér...en þetta var nú heldur betur skemmtilegt kvöld - við smygluðum inn íslensku brennivíni (the bad color)og tópas(the good color) og féll það svo sannalega í kramið...fólki fannst þessi staup almennt vera góð og held að þau ætli flest ef ekki öll að fjárfesta í þessum gæðadrykk þegar þau koma til Íslands...en þá ætlum við einmitt að endurgjalda þeim greiðan og bjóða þeim á þorrablót:)
Allt í allt gott kvöld - mikið dansað, mikið hlegið, mikið borðað (7 réttir) og mikið drukkið....geggt! Síðan voru 2 gaurar sem voru æði - annar var eins og úr setti úr sopranos og hinn var nákvæmlega eins og Chuck Norris....
En ég verð bara að kommenta á það að fólkið hérna er æði....bæði þau sem við erum að vinna með sem virðast hafa endalausa þolinmæði í að svara spurningunum okkar ekki 1 og ekki 2 og um allan fjandan, skipuleggja viðtöl við aðra og hjálpa okkur...og svo hinir sem eru alltaf til í að kjafta við mann þó þau tali ekki mikla ensku....en mikið rosalega verður gaman að endurgjalda þeim greiðan þegar þau koma til íslands og fara með þau út um allar trissur o.s.frv. ...!!!

Annars er ég alveg farin að hlakka til að koma heim og fara til kanarí...hehe

Viktoría posted at 17:24
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008