þriðjudagur, nóvember 28, 2006


victoriaville vs. shellwinagain
Jæja þá er mar komin til Trois Rivirés í Kanada, það er frekar kalt en enginn snjór kominn enn þá. Hér fer hitastigið samt alveg niður í mínus 30 stig þannig ég er búin að undirbúa mig ... kaupa loðmoonbúts og loðhúfu....dúnúlpan verður keypt seinna!!!
Ferðin gekk mjög vel hingað og ég er krúsandi á ghettóbílnum mínum eins og pró....
Já svo er ég er ekki að kidda ykkur...í kvöld er ég að fara á hokkíleik þar sem liðin frá victoria-ville og shell-win-again keppast.....byrjað á mexíkönskum og svo horft á leikinn...ég get ekki beðið....
Annars gengur bara rosalega vel hérna - allir óttalega vinalegir, hjálplegir og krúttlegir. Ég og có-arinn erum búin að versla og chilla og borða góðan mat og jú að sjálfsögðu vinna:) Hótelið er alveg svakalega rómantísk og mikið skreytt ... ég tek myndir af því og set inn seinna - því skreytingarnar eru ekkert grín ... þetta er svona christman vacation hotel - alveg ótrúlega jóló!!! - ég finn ekkert fyrir þessum neonljósum en cóarinn er með flóðljósin í glugganum hjá sér!!!

Síðan um helgina fórum við á geggjaðan sushi stað og svo fór ég í spa daginn eftir..sweetness....pantaði mér room service, fór í nudd, svo í jakúsý og svo í facial ..... heavy nice....

Síðan förum við næstu helgi til quebeck það ætti að vera stuð, það er amk mjög falleg borg og verður gaman að skoða hana aftur.

Já svo voru úglendingarnir hérna alveg svakalega ánæðir með harðfiskinn og hákarlinn sem ég kom með frá íslandi...hehe þeim fannst harðfiskurinn góður en hákarlinn sheiký....síðan var ég að hugsa um að gefa þeim smá brennó í kvöld;) Það verður ógeðslega gaman þegar þau koma til íslands í febrúar - þá ætlum við cóarinn að gefa þeim þorramat, lambakjöt og skyr...fara með þau á snjósleða, bláa lónið og jafnvel jökulsárslón....ef þau fara í borg óttans um helgina sem þau verða þá náttúrulega verður mar að sýna þeim down town og svo gullfoss og geysi....

jæja l8ter dudes!

Viktoría posted at 17:50
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008