laugardagur, nóvember 18, 2006
25 ára...já þá er mar orðin hálffimmtug...pælið í því....þetta er samt í fyrsta skipti sem mér finnst ég vera orðin aðeins fullorðni því núna er ég í alvöru starfi, á bíl og íbúð ... allt að gerast:) usa ferðin mikla búin og tókst alveg afskaplega vel þrátt fyrir smá hiksta - en það er nú bara nauðsynlegt til að spice life up....Ég varð síðan 25 ára út í Seattle og sungu vinnufélagarnir fyrir mig 3 sinnum - æ þeir eru svo miklar rúsínur....Ég var samt mjög ánægð að þegar ég ætlaði að fjárfesta í fordrykk á afmælisdaginn þá var ég beðin um skilríki - samt smá vandræðalegt fyrir framan hina strákana hehe....
En já svo hélt ég upp á afmælið mitt í gær...þrusu stemming það var audda grímubúningar must...ég var Elizabeth Taylor og var ég búin að fjárfesta í alveg gordjös kjól fyrir tilefnið...en ég læt myndirnar tala sínu máli...



Restina af myndunum er hægt að sjá undir Photos 2....
Síðan er það bara Kanada á morgun...og ég kem ekki heim fyrr en 17.des og svo KANARÍ can't wait...pina colada, sunny weather and some salsa....
chao
Viktoría posted at 20:28
.x.x.x.x.x.