laugardagur, júlí 08, 2006

Já í dag er ég að fara að heimsækja hann Karl - gamli maðurinn sem ég heimsæki reglulega í tengslum við rauðakrossinn....fyrstu skiptin þegar ég heimsótti hann var hann kappklæddur, síðan fór hann að vera á nærbolnum og buxum, síðan seinast var hann á boxerum og nærbol.....ég er spennt að sjá í hverju hann verður á eftir....hehe.... en það mætti halda að hann væri alveg óður í að fita mig því hann er alltaf með sko te og brjálað bakkelsi með....ekki mjög gott fyrir átakið mitt:)
Annars er ég eirðarlaus - þetta gerist alltaf þegar ég fer að læra undir próf - hugurinn reikar eitthvað annað......í þetta skipti er ég að láta allt pirra mig og algjörlega hluti sem ég get ekki stjórnað - ok jú sumu get ég stjórnað en....búhú - hvað er til ráða??
Já og í gær fór ég á the lake house með söndru bullock og honum keanu reeves....sheiký mynd, alveg verulega sheiký.....og sandra bullock var döbbuð með dýpstu rödd ever....
já og svo football í kvöld - þýskaland - portúgal...eins gott að mínir menn taki 3.sætið!!!
æjjj bæjjjj
Viktoría posted at 08:43
.x.x.x.x.x.