fimmtudagur, mars 30, 2006
úff tími á blogg...
er byrjuð að vinna á fullu...og dagarnir eru farnir að líða - aðeins 3 vikur þangað til ég fer heim í hitann.....það verður stuð að byrja aftur í skólanum, þó ég nenni því nú varla núna ... stundum er svo óttalegt gott að þurfa ekki að hugsa neitt...
ömmm var að horfa á ungfrú reykjavík áðan - sætar stelpur en vá hvað ég vorkenndi greyjunum að þurfa að dansa þetta hipp hopp .... á risa hælum fyrir framan helling af fólki og heillöng rútína með einhverjum danssporum...og svo voru sumar bara asskoti taktlausar....en þetta var entertaining...ekki hægt að neita því.
ok en sorrý - lita hárið á sér grátt - er það virkilega málið ?? ég er púsluð - virkilega púsluð!!
Viktoría posted at 23:26
.x.x.x.x.x.