föstudagur, mars 03, 2006

búhú
það ætti að banna að allt gangi illa í einu....
já prófið klúðraðist...ekki flóknara en það.....
ræktin klúðraðist, það er snjór úti, mér er kalt, ég er með hausverk og ég er þreytt og pirruð og á engan pening...þetta er einfaldlega sá dagur....og svo getur maður ekki einu sinni verið að liggja í sjálfsaumkun því að næsta próf er á þriðjudaginn...helvítis dsh viðbjóðurinn sem eru svona 90% líkur að ég þurfi að taka upp aftur vegna þess að mér er búið að ganga illa í einu af forprófunum
og ég sakna rjómabarnsins....vantar einhvern til að knúsa!!! og plús það ætlaði ég í bíó og það er EKKERT skemmtilegt verið að sýna....úffness púffness stundum á mar ekki að fara fram úr - spurning um að skella love story eða forever young í tækið og bara grenja þetta úr sér allhressilega...hehe annað hvort það eða detta í það...en því miður leyfir dagurinn á morgun ekki þynnku þannig I guess love story it is...en að góðum fréttum... 3 vikur í að ég kem heim!!! og ég auglýsi enn og aftur ef einhver veit um eitthvað sem ég get unnið við pls let me know....er seriously short on cash ....
En smá svona gleði - þegar ég kem aftur hingað þá er ég komin í samband við þýska afghan ræktendur og verður það eitt af mínum fyrstu verkum þegar ég kem til baka að heimsækja þær - fínt að æfa sig í þýskunni og svona....
Ég hafði líka hugsað mér að reyna að fá vinnu einhversstaðar eða fara í sjálboðastarf - til þess að kynnast þýsku fólki - já mar lærir víst ekki þýsku með því að tala á íslensku og ensku það er á hreinu! ójjj ég er bored!
gosh...fólk mengast örugglega af neikvæðni þegar það les þennan póst...en mér líður betur;)

Viktoría posted at 18:11
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008