laugardagur, janúar 28, 2006
Í rauninni er alveg fáránlegt hvað ísland er lítið - ég hef oft vel því fyrir mér hvað stelpurnar í sex and the city myndu gera í reykjavík þar sem þær eru alltaf að kvarta yfir því hvað Manhattan sé lítil:Þ
Viktoría posted at 17:39
.x.x.x.x.x.