miðvikudagur, janúar 11, 2006

þegar ég er að skrifa eitthvað á þýsku með hjálp orðabókarinnar...þá sé ég mig alltaf í anda vera eins og joey í friends þegar hann var að skrifa ættleiðingarbréfið með hjálp samheitaorðabókar - ekkert passaði inn í.....það versta er með þýskuna mar fær svona 20 orð þegar maður er að leita af einhverju einu og maður hefur ekki hugmynd um hvað er best í samhengið:Þ
annars fór ég í þetta munnlega próf sem ég átti að fara í og nei nei þá hafði vinurinn bara gleymt mér og greinilega ekki undirbúið neinar spurningar - þannig hann sagði við mig "það er nú svo leiðinlegt að fara í svona munnleg próf - viltu ekki skila verkefni í staðinn" þannig ég þarf núna að gera verkefni - sem er svona 1000 sinnum verra vegna þess að ég geti eigi ritað á þýsku - en þetta æfir mann víst.
Svo er náttúrulega þýskukennslugellan góing kreisý - ég get svarið það þegar hún talar við mig þá heyri ég suð - ég get ekki einbeitt mér að hlusta á hana.
Það er líka svo súrt að eyða meiri tíma í þessa þýskutíma heldur en verkfræðinámið - oh well....

Viktoría posted at 11:50
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008