miðvikudagur, október 12, 2005

Ýmislegt um Germaní
- þjóðverjar ELSKA snitsel....í mensunni er meira segja sér snitsel lína!
- að fá netið í herbergið mitt tekur 4-6 vikur!!!! það myndi sko heyrast eitthvað í íslendingum ef þjónustan væri svona heima
- koddar eru tvöfalt stærri hér heldur en heima og eru alls ekki þægilegir - það er líka ekki hægt að fá koddaver fyrir íslenska kodda!
- það er búið að vera ótrúlegt vesen að gera allt - því allt tekur endalausan tíma og skriffinsku
- vissuð þið að lagið deautschland deautschland über alles er bannað hér? og það var actuallý sussað á okkur þegar við sungum það!
- það kostar inn á alla staði sem hægt er að dansa á
- það tekur eiginlega enginn kredikort hér
- áfengi er mjöööög ódýrt
- þegar maður biður um apfel schnaps hér fær maður apfel saft!!!
- besta tekýla sem ég hef fengið hér er tekýla brown og er tekið með appelsínu og kanel
- eiginlega ekkert breakthrough hefur orðið með fólkið sem ég bý með - það talar enn ekki við mig og á þrifplaninu var ég kölluð enska stelpan...mjög gaman
- tandem partnerinn minn hann matthias lítur út eins og Kúrt sem vann norska og world ædolið!
-roomatið hennar sigrúnar fékk sér sætasta kött ever (og ég er ekki einu sinni cat person) og manni langar mest til að knúsa hann allan daginn!
- Eigum við eitthvað að tala um nýjustu seríuna af LOST?????? shitturinn þvílík spenna!
jæja þetta er nóg í bili - verð að fara að sækja nýja sæta síman nminn sem ég fékk fyrir aðeins 10 evrur!!!!!!
schuss

Viktoría posted at 13:27
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008