fimmtudagur, ágúst 11, 2005
- það er sko ekkert að þessum degi -
það er allt að gerast - helgin lofar góðu, ég er búin að fá herbergi út í germany og senda leigusamninginn út, ég er búin að fá inn í skólan - búin að bóka út til kanarí - búin að kaupa farið heim um jólin - elissa og al koma næstu helgi og ég er búin að redda fríi á menningarnótt....síðan er mín bara að fara á ísafjörð í brúðkaup...geggjað stuð... og svo er búið að plana næsta co partý:Þ geggjað
Viktoría posted at 17:55
.x.x.x.x.x.