miðvikudagur, júlí 27, 2005

mig langar.....
ég er búin að ákveða að eftirfarandi verð ég að fara að sjá/taka þátt í!
1. Tómatakastið sem er haldið í Bunol (í Valencia regioninu)seinasta miðvikudaginn í ágúst.
2. Running of the Bulls sem er í Pamplona í byrjun júlí
3. Love Parade í Berlín - er í júlí
4. Þjóðhátíð - já mar þarf ekki alltaf að leita langt!
5. Hróarskelda
....Síðan verð ég amk að sjá
1. Indland - Taj Mahal
2. Egyptarland - Pýramídana
3. Kína - kínamúrinn
4. Ísrael - Tel Aviv, Jerúsalem, Betlehem
5. Grikkland - Aþena
6. Ítalía - Pompei, Sikiley, Róm og Milan
7. Brasilía - Amazon
8. Sviss, Austurríki - alparnir
Eftirfarandi borgir eru líka möst tú see: New york, París, Amsterdam, St. Pétursborg og Moskva.
Síðan langar mig að taka interrail meðan ég er úti í námi í þýskalandi -
Ferð 1: taka ódýrt flug til Rússlands og ferðast svo um Eistland, Lettland, litháen, hvíta rússland, Pólland, Tékkland og enda síðan í þýskalandi.
Ferð 2: Fljúga ódýrt til Úkraínu og taka lestar til: Moldavíu, Rúmeníu, Búlgaríu, Júgoslvaíu, Bosníu, Króatíu, Slóveníu, Austurríki, Lichtenstein og enda í Þýskalandi!
Ferð 3: skíðaferð til Sviss/Austurríkis
Síðan í restina : Finnland, Færeyjar, Grænland, Skotland, Hong Kong, Japan, Tyrkland,
Og ef ég kemst yfir allt þetta er nauðsynlegt að fara aftur til amk ástralíu, argentínu og brasilíu
Já mar getur sko alltaf látið sig dreyma....

Viktoría posted at 05:18
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008