sunnudagur, júlí 31, 2005

jihh ég er búin að vera svo dugleg og ég er búin að spilla sjálfri mér:Þ
ég er búin að kaupa mér tölvu!!!! og ég er virkilega ánægð með hana - ég þarf bara að finna gott nafn....hmmmm......ég keypti hana í tæknivali, toshiba.....
Síðan var ég líka að fjárfesta í ipod 20Gb þannig þá get ég tekið alla tónlistina með mér út!!! .. þannig núna einkennast dagarnir mínir af upphleðslu á lögum og niðurhali af alskonar stöffi fyrir ástina mína.
Jæja síðan er ég búin að skrá mig á einhverja svona síðu til að finna herbergi út í þýskalandi og er ég nú þegar búin að fá svar frá einum. Það er átján ára gutti sem sendi mér til baka að hann ætti laust herbergi - kannski er þetta boy toyið mitt sem ég er búin að leita að? Ég meina það þarf einhver að brúa bilið meðan ég er úti - ég er nefnilega komin með einn vin bróður míns í sigtið þegar ég kem heim!!!ho ho ho ho
Loksins er ég líka búin að finna e-meil vegna þýskunámskeiða þannig kannski komumst við sigrún á það - við erum líka búnar að flýta brottförinni til 6.sept sennilega! það væri samt fínt að vera búin að fá inn áður en maður fer út:Þ
Og ef einhver er að leita sér að bíl þá er ég að fara að selja hann Chester minn 99 árgerð nizzan micra í topp standi, keyrður 97000....ég ætla að setja hann á sölu um miðjan ágúst....það verður söknuður svo mikið er víst því hann er búinn að þjóna mér vel!
Jæja ég er farin að gera eitthvað af viti - og já við sigrún ætlum á oktoberfest úti - hefur einhver áhuga á að koma með?

Viktoría posted at 09:17
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008