föstudagur, júní 10, 2005
...Andleysi einkennir mig núna....
núna er næstum vika síðan ég kom heim og er ég eiginlega ekki búin að gera neitt nema taka til og vera mömmustelpa. Við skelltum okkur einmitt í bíó í gær á monster in law og var hún bara fín, Jane Fonda fór á kostum!
Síðan er bara útskriftin 25.júní....mar er farin að plana það og síðan er ég farin að reyna að leita mér að herbergi í Karlsruhe....jihhh hvað verður gaman að fara aftur út!
En bráðum byrjar gleðin, óvissuferð saumavélarinnar er næstu helgi og svo útskriftin og eftir það 1.helgin í júlí útileiga.....þetta verður stemming!!!!
Viktoría posted at 08:06
.x.x.x.x.x.