sunnudagur, janúar 09, 2005

rock bottom í þreytu.....
já ég er alveg uppgefin - margt hefur á daga mína drifið síðustu daga, á gamlárs var ég spök fór snemma heim að sofa...ekki er hægt að segja það sama um nýárs þar sem ég skellti mér á stuðmannaball og hélt mig fjarri þvögunni fremst (hehehhehe já ég veit hvað þú ert að hugsa), það var geggjuð stemming eftir nasa fórum við sólveig og valzý á skólabrú þar sem við drukkum champagne og bjór í góðu yfirlæti hjá íslandÍbýtiðKóngnum....trúnó leiddi af sér nálgunarbann - that's a first:)
Jæja Jæja eftir þetta vann ég síðan eins og motherfokker (enda vantar mig money í budduna sko) síðan á föstudaginn hélt ég partý svona smá kveðjuhóf ...það var bara geggjuð stemming ég nennti þó ekki niður í bæ og því tókum við okkur nokkur til og elduðum massa dinner þetta var bara eins og fínasta matarboð - sigrún sá um salatið og Jói og Fel sáu um pastað - alltaf eru þeir nú að vinna sér inn prik!!!! Eftir þetta var bara langþráður svefn. Daginn eftir var horft á one tree hill og oc....
Já ég er búin að vera missa mig í þáttum:
búin að klára 3.seríu alias og ætla að byrja á 1. bráðum
er búin með fyrstu 7 þættina í nýju one tree hill seríunni
er búin með fyrstu 7 þættina í nýju oc þáttunum
og er búin að horfa á fyrstu 12 þættina í lost - sem eru bestu þættir sem ég hef séð og mæli með að fólk dl þeim eða horfi á þá á stöð 1 þegar þeir fara þangað.....en reyndar var ég svoldið dissapointed með 12 þáttinn því hann var svona minnst spennandi af þeim sem hafa komið.
Síðan er ég búin að vera að horfa á Joey þættina - svoldið illa leiknir þættir en mar getur svo sem látið sig hafa það að horfa á það....
næst á dagskrá er að finna shield og csi new york þætti og horfa á þá:Þ nota tíman áður en ég fer út!

Viktoría posted at 11:15
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008