fimmtudagur, desember 02, 2004
Vá það er komin desember - og aðeins 46 dagar þangað til við förum út:)
ég er búin að vera veik - ef þið viljið vita hvernig mér líður þá skuluð þið ímynda ykkur að það sé verið að stinga ykkur í kviðarholið aftur og aftur og aftur...not very good.... ég er búin að vera með íbúfen í æð og þar með eru dagarnir búnir að vera í móki...annars er lítið búið að gerast hjá mér, fór í sprautur og er búin að taka þátt í talningarmaraþoni í hinni vinnunni annars er mar svo bara að reyna að byrja að læra - skólinn loksins búinn!! já og góðar fréttir ég er búin að fá áfram í vinnunni þannig ég vinn til 18. janúar - halelúja, ekki nóg með að það sé gott að fá pening í budduna að þá er þetta líka andlegt - því tíminn líður mun hraðar þegar það er nóg að gera.....yessness jæja bleble
Viktoría posted at 18:25
.x.x.x.x.x.