þriðjudagur, nóvember 09, 2004
ég er pirruð
af því liggja margar misgóðar ástæður
a) icelandexpress ákvað að fella niður flugið sem við áttum pantað 19. janúar, ég hef ekkert svar fengið frá þeim upp á hvort þeir vilji borga hótel fyrir okkur ef við förum 18. janúar eða hvað. Ef þetta skýrist ekki í dag ætlum við sigrún að fá peninginn til baka og fara með icelandair þann 19. janúar...ég heldur ekkert mjög spennt fyrir því að hanga sólahring á hóteli í london.....
b) ég er svöng og massíft þreytt
c) var að fá sms frá kvensjúkdómalækninum - á tíma á morgun var búin að gleyma honum - ég huxa að ég cancelli honum nenni ekki að fara.
d) verkefnin ganga ekki eins vel eins og ég bjóst við
e) ég er komin með háa sekt á bókasafninu
f) ég þarf að hækka yfirdráttinn
g) bækurnar sem ég pantaði á amazon eru ekki ENN komnar
h) gullkortið mitt er ekki enn komið
i) Vicky svarar mér ekki ARG það er að gera mig crazý
j) ég þarf að fara með hundinn minn í aðgerð á morgun akkúrat þegar ég þarf að klára öll verkefni
k) aðeins 12 lið eru leyfileg á fáránleikunum - hvað er það? þannig að einhver í liðinu okkar þarf að sitja við tölvuna kl. 12:30 til að skrá liðið okkar, ef við komumst ekki inn þá verð ég crazý - búin að redda mér skiptivinnu og allt!
jæja ég læt þetta duga
ble
Viktoría posted at 11:42
.x.x.x.x.x.