laugardagur, nóvember 27, 2004
52 dagar í ferð
27 dagar til jóla
18 dagar í próf
....ég og sigrún vorum að plana í gær - þetta er að fara að gerast ég trúi því nú samt varla....ferðin lítur ekkert smá vel út og ég get ekki beðið eftir að fara.....en fyrst verða víst prófin og jólin að koma....ég á einmitt eftir að læra massamikið....
en jæja allveganna var sigrún svo ljúf að leyfa mér að krassa hjá sér þannig ég þurfti ekki að keyra brautina í morgun - þvílík snilld..... og ég uppfærði zhatrip síðuna þannig þið getið séð hvert við erum komnar í skipulagningu á fínatriðum ferðarinnar.....
Viktoría posted at 09:26
.x.x.x.x.x.