þriðjudagur, október 19, 2004
Ætli stílisti blue hafi verið á sýru þegar hann klæddi svarta gaurinn í þetta hræðilega gallavesti og síðan leðurræmu (belti!) utan yfir og þegar hann klæddi sæta gaurinn í þessar viðbjóðslegu rifnu gallabuxur í myndbandinu bubbling....já það er oft hlægilegt að horfa á popp tv....
Viktoría posted at 14:54
.x.x.x.x.x.