sunnudagur, október 24, 2004

já sko flestir sem þekkja mig vita að ég er með einstaka hæfileika í eldhúsinu....en í dag náði ég að outdön myself......
sibbi var svo góður að gefa mér popp og lýsingu á hvernig stillingarnar áttu að vera á örbylgjuofninum - þegar kom að viðburðnum að poppa fylgdi ég leiðbeiningum hans til hins ítrasta - stillti á hitastillingu nr. 3 og 3 mínútur...og ég fylgdist spennt með hverjum snúningi....
Jæja síðan byrjar að koma þessi þvílíka brunalykt en ég skildi ekki afhverju þar sem poppið var enn svo lítið....þegar ég tek síðan pokan út rýkur úr honum og ég er ekki að tala um einhverja smá gufu heldur hélt ég að pokinn væri að brenna....ég fer út með pokann og reyni að hrista hann og opna - þegar ég opna pokan sé ég að poppið yst er í lagi en síðan þegar ég kem að miðju pokans er svona svartur kjarni eins og tjara sem var bara BURNED....(ef ég hefði skilið þetta eftir aðeins lengur í örbylgjuofninum þá hefði sennilega kviknað í) þvílík stybba og viðbjóður og núna anga ég eins og sinukveikjari nýkomin úr djobbi ....
Já og annað áhugavert við mig - plantan sem ég fjárfesti í, í IKEA er látin - ok ég get ekki átt blóm they all die on me og ég átti hund sem valdi (já valdi segi ég) frekar mömmu sem eiganda....þe svona smá saman hætti hún bara að vilja vera eins mikið með mér og vildi bara vera með mömmu ..... hvað ætti ég að lesa út úr þessu......
og mín var steikt í dag....ég nennti ekki að læra var of þreytt/hung til þess þannig leið mín lá á neighbours.com þar sem ég las mig inn í seríuna þangað til í júní - þannig ef einhver vill spjalla um granna - t.d. gauti - þá bara ekki málið;) ég las þetta líka svo ég gæti sneitt hjá þeim þáttum sem sýndu Lou og Trixie vera að meika át.....
bloody seinkun
pís át bíatses

Viktoría posted at 23:13
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008