mánudagur, september 06, 2004

Skvússý Skvússý
allt brjálað að gera...ég er að raka inn aukavinnu (á 2 kvöldum búin að toppa sumarið) og er actually búin að vera dugleg að læra:) vona að það haldist þar sem skilaverkefnin eru að fara að hrannast inn...TIL Í KALLINN.....:D
Síðan er mín búin að fjárfesta í bakpoka fyrir heimsreisuna og vona ég að hann komi bráðum...síðan er nóg að gera næstu helgi 2 eða 3 partý og allt að gerast...stundum væri ágætt að geta klónað sig....á föstudaginn er ég sennilegast að fara til Birgittu...eða djamma með hafrúnu og co....eða bæði....á laugardaginn er ég að fara mjög sennilega í kveðjuteiti til drafnar frakklandsfara og ríkeyjar þýskalandsfara....ég veit að það verður gaman á öllum þessum stöðum þannig mar flakkar á milli og síðan verður bara hisst niður í bæ....
Síðan er spurning sem er búin að brenna á vörum mínum núna í 2 vikur en vandamálið er að ég man bara eftir því þegar ég keyri niður götuna en svo gleymi ég því...HVER TÓK HRAÐAHINDRUN DAUÐANS NIÐUR Í GÖTUNNI MINNI.....WHO IS THE HERO??????
í kvöld verður síðan vasaklúturinn dreginn fram og farið á notebook...sem er víst búin að græta bróðurpart almúgans sem hefur farið á hana....eins gott að fara ekki máluð;)
Mér finnst ég samt ekki njóta mín almennilega þegar ég fer á sorglegar myndir í bíó því þegar ég veit að það er að koma sorglegt atriði þá veit ég að ég MUN gráta (halló ég tárast oft yfir Opru:Þ) og þá er ég allan tíman að huxa í bíóinu..."viktoría ekki gráta, koma svo...ekki gráta" með viðeigandi bíta í vörina og huxa um eitthvað skemmtilegt, þannig ég get ekki notið atriðisins og bara vælt almennilega....veit ekki ég bara get ekki grátið í bíó.....

Viktoría posted at 11:28
.x.x.x.x.x.


Tenglar
ZhaWorldTrip Agnes Bridget VerzloGellur Saumavelin álftanespjötlur Lísa Sonja Strumpurinn Erla a.k.a. Gyða sól enRíkey Guðný Nielsen Sigga Sibbinn Eyja
PHOTOS
PHOTOS 2
Heimsreisumyndir
Myndasíða Fjólu
Gamall SkÍtur
E-meil
  • júlí 2004
  • ágúst 2004
  • september 2004
  • október 2004
  • nóvember 2004
  • desember 2004
  • janúar 2005
  • febrúar 2005
  • júní 2005
  • júlí 2005
  • ágúst 2005
  • september 2005
  • október 2005
  • nóvember 2005
  • janúar 2006
  • febrúar 2006
  • mars 2006
  • apríl 2006
  • maí 2006
  • júní 2006
  • júlí 2006
  • ágúst 2006
  • nóvember 2006
  • desember 2006
  • janúar 2007
  • febrúar 2007
  • mars 2007
  • apríl 2007
  • maí 2007
  • júní 2007
  • júlí 2007
  • ágúst 2007
  • október 2007
  • desember 2007
  • janúar 2008
  • apríl 2008